Einar Tönsberg tilnefndur til Annie Awards Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 16:30 Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum. Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books. Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein