Þrjár þáttaraðir til viðbótar af Orange is the New Black Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2016 15:09 Leikarahópurinn á SAG Awards. vísir/getty Streymiþjónustan Netflix hefur tilkynnt að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar af sjónvarpsþættinum "Orange is the New Black." Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda en fjórða þáttaröðin fer í loftið á Netflix í júní. Í frétt CNN um málið í dag kemur fram að tilkynningin nú, um að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar, sýni hversu mikla trú Netflix hafi á þáttunum. "Orange is the New Black" gerist í kvennafangelsi í Bandaríkjunum og fjallar um líf fanganna og starfsmannanna þar. Þættirnir hafa unnið til ýmissa verðlauna, meðal annars á SAG-verðlaunahátíðinni um seinustu helgi þar sem leikarahópurinn vann til verðlauna fyrir besta leik í gamanþáttum og leikkonan Uzo Aduba var valin besta leikkonan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Streymiþjónustan Netflix hefur tilkynnt að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar af sjónvarpsþættinum "Orange is the New Black." Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda en fjórða þáttaröðin fer í loftið á Netflix í júní. Í frétt CNN um málið í dag kemur fram að tilkynningin nú, um að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar, sýni hversu mikla trú Netflix hafi á þáttunum. "Orange is the New Black" gerist í kvennafangelsi í Bandaríkjunum og fjallar um líf fanganna og starfsmannanna þar. Þættirnir hafa unnið til ýmissa verðlauna, meðal annars á SAG-verðlaunahátíðinni um seinustu helgi þar sem leikarahópurinn vann til verðlauna fyrir besta leik í gamanþáttum og leikkonan Uzo Aduba var valin besta leikkonan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein