The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 17:00 The Revenant er að fá frábærar viðtökur. vísir Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight
BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira