Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 15:43 Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. Fyrstu tveir þættirnir af íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð voru sýndir á BBC 4 í Bretlandi í gærkvöldi og hafa fengið fína dóma ytra. Margir Bretar virðast hafa fylgst spenntir með fyrstu þáttunum og settu margir inn hugleiðingar um þáttinn á Twitter undir myllumerkinu #Trapped, en Ófærð heitir á ensku Trapped. Eftir að hafa horft á fyrsta þáttinn þá sagðist til að mynda Helen Russell ekki geta annað en dregið þá ályktun að lögreglan á Íslandi hafi orðið fyrir meiri niðurskurði en lögreglan í Bretlandi.Can't help feeling Icelandic police force suffered cutbacks even worse than the UK. Massively understaffed! ;-) #Trapped— Helen Russell (@helengoth) February 14, 2016 Clive Glover spyr hversu margir hlutir geta farið úrskeiðis í einu og gefur Ófærð sín meðmæli.@NordicNoirTV Wow - how many things can go wrong at once? #Trapped is brilliantly! @BBCFOUR— Clive Glover (@CliveBG) February 14, 2016 Howard Green spyr, eins og svo margir Íslendingar á Twitter, hvers vegna Íslendingar ganga um í nístings frosti með úlpurnar frárenndar?Watched #trapped last night. Why do Icelanders walk around in sub zero temperatures without fastening their jackets?— Howard4Green2016 (@ht4ecosocialism) February 14, 2016 Ruth Akinoso segir Ófærð vera ávanabindandi ráðgátu.#bbc4 Icelandic crime drama #Trapped is the bomb. Absolutely addictive mystery drama— ruth akinoso (@ruthiebabe6) February 14, 2016 Þá segir Claire Rush Ófærð minna hana á dásamlegar stundir á Seyðisfirði..@BBCFOUR's new Scandi-crime drama #Trapped is bringing back memories of beautiful #Seydisfjordur in #Iceland! pic.twitter.com/FZPsG7vH9S— Dr Claire Rush (@DrClaireRush) February 14, 2016 Kristina Parkne Baker segist aldrei ætla að kvarta aftur undan veðri eftir að hafa horft á Ófærð.Will never complain about the weather again #Trapped #BBC4— KristinaParknerBaker (@hovaskog) February 14, 2016 Þá segir Jacky Hillary það vekja upp hjá sér ónotatilfinningu að sjá lögreglustjórann Andra í blindhríð segja: „Ég held að veðrið sé að versna.“#Trapped provoked nr hysteria in me when 1 character standing in snow blizzard calmly says to another "I think the weather's getting worse"— Jacky Hilary (@JackyHilary) February 14, 2016 Derek Briggs segist hafa áhyggjur af því að fangaklefar á Íslandi séu ekki með klósett, en eflaust muna einhverjir eftir þeim átökum sem áttu sér stað þegar hleypa þurfti litháenska fanganum á salernið í Ófærð.I'm concerned that Icelandic police cells don't have toilets #Trapped— Derek Briggs (@DerekBWB) February 14, 2016 Nicky Ralpharoo ráðleggur þeim sem vilja dreyma skrýtna draum og vakna við hvert hljóð að horfa á Ófærð fyrir svefninn.If you want weird dreams and to wake at every noise be sure to watch a dark Icelandic crime thriller before bed #bbc4 #Trapped #advice— Nicky Ralpharoo (@Nickyralpharoo) February 14, 2016 Ben Aaronovitch segir lögregluna á Íslandi jafnvel þunglyndari en í Danmörku, eftir að hafa horft á Ófærð.Iceland, Iceland where the cops are even more depressed then the ones in Denmark! #Trapped #iPlayer— Ben Aaronovitch (@Ben_Aaronovitch) February 14, 2016 Gamli rígurinn við Dani nær í gegn hjá þessum.If in doubt, blame the Danes #Trapped pic.twitter.com/3JyMOEZAWB— Duncan (@shaksper) February 13, 2016 Annars má fylgjast með umræðunni um #Trapped hér fyrir neðan:#trapped Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi 500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi. 9. febrúar 2016 14:46 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fyrstu tveir þættirnir af íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð voru sýndir á BBC 4 í Bretlandi í gærkvöldi og hafa fengið fína dóma ytra. Margir Bretar virðast hafa fylgst spenntir með fyrstu þáttunum og settu margir inn hugleiðingar um þáttinn á Twitter undir myllumerkinu #Trapped, en Ófærð heitir á ensku Trapped. Eftir að hafa horft á fyrsta þáttinn þá sagðist til að mynda Helen Russell ekki geta annað en dregið þá ályktun að lögreglan á Íslandi hafi orðið fyrir meiri niðurskurði en lögreglan í Bretlandi.Can't help feeling Icelandic police force suffered cutbacks even worse than the UK. Massively understaffed! ;-) #Trapped— Helen Russell (@helengoth) February 14, 2016 Clive Glover spyr hversu margir hlutir geta farið úrskeiðis í einu og gefur Ófærð sín meðmæli.@NordicNoirTV Wow - how many things can go wrong at once? #Trapped is brilliantly! @BBCFOUR— Clive Glover (@CliveBG) February 14, 2016 Howard Green spyr, eins og svo margir Íslendingar á Twitter, hvers vegna Íslendingar ganga um í nístings frosti með úlpurnar frárenndar?Watched #trapped last night. Why do Icelanders walk around in sub zero temperatures without fastening their jackets?— Howard4Green2016 (@ht4ecosocialism) February 14, 2016 Ruth Akinoso segir Ófærð vera ávanabindandi ráðgátu.#bbc4 Icelandic crime drama #Trapped is the bomb. Absolutely addictive mystery drama— ruth akinoso (@ruthiebabe6) February 14, 2016 Þá segir Claire Rush Ófærð minna hana á dásamlegar stundir á Seyðisfirði..@BBCFOUR's new Scandi-crime drama #Trapped is bringing back memories of beautiful #Seydisfjordur in #Iceland! pic.twitter.com/FZPsG7vH9S— Dr Claire Rush (@DrClaireRush) February 14, 2016 Kristina Parkne Baker segist aldrei ætla að kvarta aftur undan veðri eftir að hafa horft á Ófærð.Will never complain about the weather again #Trapped #BBC4— KristinaParknerBaker (@hovaskog) February 14, 2016 Þá segir Jacky Hillary það vekja upp hjá sér ónotatilfinningu að sjá lögreglustjórann Andra í blindhríð segja: „Ég held að veðrið sé að versna.“#Trapped provoked nr hysteria in me when 1 character standing in snow blizzard calmly says to another "I think the weather's getting worse"— Jacky Hilary (@JackyHilary) February 14, 2016 Derek Briggs segist hafa áhyggjur af því að fangaklefar á Íslandi séu ekki með klósett, en eflaust muna einhverjir eftir þeim átökum sem áttu sér stað þegar hleypa þurfti litháenska fanganum á salernið í Ófærð.I'm concerned that Icelandic police cells don't have toilets #Trapped— Derek Briggs (@DerekBWB) February 14, 2016 Nicky Ralpharoo ráðleggur þeim sem vilja dreyma skrýtna draum og vakna við hvert hljóð að horfa á Ófærð fyrir svefninn.If you want weird dreams and to wake at every noise be sure to watch a dark Icelandic crime thriller before bed #bbc4 #Trapped #advice— Nicky Ralpharoo (@Nickyralpharoo) February 14, 2016 Ben Aaronovitch segir lögregluna á Íslandi jafnvel þunglyndari en í Danmörku, eftir að hafa horft á Ófærð.Iceland, Iceland where the cops are even more depressed then the ones in Denmark! #Trapped #iPlayer— Ben Aaronovitch (@Ben_Aaronovitch) February 14, 2016 Gamli rígurinn við Dani nær í gegn hjá þessum.If in doubt, blame the Danes #Trapped pic.twitter.com/3JyMOEZAWB— Duncan (@shaksper) February 13, 2016 Annars má fylgjast með umræðunni um #Trapped hér fyrir neðan:#trapped Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi 500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi. 9. febrúar 2016 14:46 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi 500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi. 9. febrúar 2016 14:46
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48