Deco: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Man Utd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2016 14:30 Deco og Mourinho eru miklir mátar. vísir/getty Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45
Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30
Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45
Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05
Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00
Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45
Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30
„Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00
Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00