Hversu vel þekkir þú þekktar vísanir úr stórmyndum Pixar? Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2016 16:30 Skemmtilegur þáttur. vísir Liðin Annað fólk og Biggest Loser tókust á í síðustu Bombu á Stöð 2 sem var sýndur á föstudagskvöldið. Í einum lið reyndu liðin að þekkja þekktar vísanir úr þekktum kvikmyndum Pixar. Í liðinu Annað fólk voru þau Óskar Jónasson og Svandís Einarsdóttir, sem voru að frumsýna kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Í liðinu Biggest Loser eru Inga Lind Karlsdóttir og Svavar Örn Svavarsson en Inga Lind er kynnir þáttanna Biggest Loser Ísland. Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega atriði. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Liðin Annað fólk og Biggest Loser tókust á í síðustu Bombu á Stöð 2 sem var sýndur á föstudagskvöldið. Í einum lið reyndu liðin að þekkja þekktar vísanir úr þekktum kvikmyndum Pixar. Í liðinu Annað fólk voru þau Óskar Jónasson og Svandís Einarsdóttir, sem voru að frumsýna kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Í liðinu Biggest Loser eru Inga Lind Karlsdóttir og Svavar Örn Svavarsson en Inga Lind er kynnir þáttanna Biggest Loser Ísland. Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega atriði.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira