Aðeins eitt skot, tveir klukkutímar og fullkominn sigur 24. febrúar 2016 14:45 Kvikmyndin Victoria, sem sýnd er á Stockfish Film Festival, var tekin upp í einni töku og hefur vakið mikla athygli um allan heim. MYND/ÚR EINKASAFNI Sturla Brandth Grøvlen, kvikmyndatökustjóri myndarinnar Victoria, er gestur Stockfish Film Festival í ár í boði Félags íslenskra kvikmyndatökustjóra. Kvikmyndin hefur verið kölluð „kvikmyndalegt afrek“, ekki síst fyrir þær sakir að hún er tekin upp í einu skoti enda hlaut Sturla Brandth Grøvlen hinn eftirsótta Silfurbjörn í Berlín fyrir tökur myndarinnar. Sturla verður viðstaddur sérstakar Q&A-sýningar myndarinnar sem verða á laugardag og sunnudag. Þar geta kvikmyndahúsgestir spurt hann spjörunum úr og satt forvitni sína um það sem gerist að tjaldabaki við gerð svo sérstakrar kvikmyndar. Eins og margir þá hóf Sturla feril sinn við tökur á heimildarmyndum, tónlistarmyndböndum og stuttmyndum. Á þeirri vegferð kynntist hann þýska leikaranum og leikstjóranum Sebastian Schipper sem vildi fá hann til að taka kvikmynd sína Victoria.Sturla Brandth Grøvlen er gestur Stockfish Film Festival og situr fyrir svörum.MYND/ÚR EINKASAFNISturla er alls ekki ókunnugur íslenskri kvikmyndagerð en hann er t.a.m. tilnefndur til Edduverðlauna í ár fyrir stjórn kvikmyndatöku í kvikmyndinni Hrútum. Hann hefur nú þegar fengið Camerimage-verðlaunin fyrir tökur á sömu mynd. Sturla kvikmyndaði einnig Hjartastein, væntanlega kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar. Q&A-sýningarnar verða á laugardag kl. 17.30 og á sunnudag kl. 15.30. Nánari upplýsingar má finna á www.stockfishfestival.is.VIÐBURÐIR Á STOCKFISH 2016: Allir viðburðirnir fara fram í Bíói ParadísVERK Í VINNSLU - Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.PALLBORÐSUMRÆÐAN Big Stories – Little Countries: How to reach the world with stories in a language spoken by few. Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 16-17. Frítt inn og allir velkomnir.MIDPOINT MASTERKLASSI – Föstudaginn 26. febrúar kl. 18-19. Frítt inn og allir velkomnir.FYRIRLESTUR: Third Epoch of Production Design? Son of Saul and it’s Visualization – Laugardaginn 27. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.THE ROAD TO ISTANBUL –Q&A með leikstjóranum Rachid Bouchareb,miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.15 og fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18.00.SON OF SAUL – Q&A sýningar með leikmyndahönnuðinum László Rajk fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30 og föstudaginn 26. febrúar kl. 20.00.THE WITCH - Q&A með Robert Eggers, föstudaginn 26. febrúar kl. 20.VICTORIA - Q&A-sýningar með upptökustjóranum Sturla Brandth Grøvlen, laugardaginn 27. febrúar kl. 17.30 og sunnudaginn 28. febrúar kl. 15.30.LOKAHÓF STOCKFISH - 27. febrúar kl 19.00.Uppskeruhátíð kvikmyndagerðarfólks á Íslandi – Eddan og Óskarinn. Haldin 28. febrúar í Bíói Paradís. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sturla Brandth Grøvlen, kvikmyndatökustjóri myndarinnar Victoria, er gestur Stockfish Film Festival í ár í boði Félags íslenskra kvikmyndatökustjóra. Kvikmyndin hefur verið kölluð „kvikmyndalegt afrek“, ekki síst fyrir þær sakir að hún er tekin upp í einu skoti enda hlaut Sturla Brandth Grøvlen hinn eftirsótta Silfurbjörn í Berlín fyrir tökur myndarinnar. Sturla verður viðstaddur sérstakar Q&A-sýningar myndarinnar sem verða á laugardag og sunnudag. Þar geta kvikmyndahúsgestir spurt hann spjörunum úr og satt forvitni sína um það sem gerist að tjaldabaki við gerð svo sérstakrar kvikmyndar. Eins og margir þá hóf Sturla feril sinn við tökur á heimildarmyndum, tónlistarmyndböndum og stuttmyndum. Á þeirri vegferð kynntist hann þýska leikaranum og leikstjóranum Sebastian Schipper sem vildi fá hann til að taka kvikmynd sína Victoria.Sturla Brandth Grøvlen er gestur Stockfish Film Festival og situr fyrir svörum.MYND/ÚR EINKASAFNISturla er alls ekki ókunnugur íslenskri kvikmyndagerð en hann er t.a.m. tilnefndur til Edduverðlauna í ár fyrir stjórn kvikmyndatöku í kvikmyndinni Hrútum. Hann hefur nú þegar fengið Camerimage-verðlaunin fyrir tökur á sömu mynd. Sturla kvikmyndaði einnig Hjartastein, væntanlega kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar. Q&A-sýningarnar verða á laugardag kl. 17.30 og á sunnudag kl. 15.30. Nánari upplýsingar má finna á www.stockfishfestival.is.VIÐBURÐIR Á STOCKFISH 2016: Allir viðburðirnir fara fram í Bíói ParadísVERK Í VINNSLU - Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.PALLBORÐSUMRÆÐAN Big Stories – Little Countries: How to reach the world with stories in a language spoken by few. Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 16-17. Frítt inn og allir velkomnir.MIDPOINT MASTERKLASSI – Föstudaginn 26. febrúar kl. 18-19. Frítt inn og allir velkomnir.FYRIRLESTUR: Third Epoch of Production Design? Son of Saul and it’s Visualization – Laugardaginn 27. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.THE ROAD TO ISTANBUL –Q&A með leikstjóranum Rachid Bouchareb,miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.15 og fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18.00.SON OF SAUL – Q&A sýningar með leikmyndahönnuðinum László Rajk fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30 og föstudaginn 26. febrúar kl. 20.00.THE WITCH - Q&A með Robert Eggers, föstudaginn 26. febrúar kl. 20.VICTORIA - Q&A-sýningar með upptökustjóranum Sturla Brandth Grøvlen, laugardaginn 27. febrúar kl. 17.30 og sunnudaginn 28. febrúar kl. 15.30.LOKAHÓF STOCKFISH - 27. febrúar kl 19.00.Uppskeruhátíð kvikmyndagerðarfólks á Íslandi – Eddan og Óskarinn. Haldin 28. febrúar í Bíói Paradís.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira