Netflix vill nýju Top Gear þættina Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2016 15:29 Chris Evans nýr stjórnandi Top Gear hjá BBC. Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent
Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent