Netflix vill nýju Top Gear þættina Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2016 15:29 Chris Evans nýr stjórnandi Top Gear hjá BBC. Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent
Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent