Jackie Chan og vinkonur njóta Íslandsdvalarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 14:53 Stjörnurnar bregða á leik við tökur. Instagram síða Amyra Dastur Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST
Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34
Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32