Keanu Reeves sýnir ótrúlega takta á æfingasvæðinu: Undirbýr sig fyrir John Wick 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2016 14:30 Leikarinn Keanu Reeves er núna að fullu að undirbúa sig fyrir næstu myndina um John Wick og má sjá myndband af kappanum á æfingarsvæði með skotvopn. Þar fer Keanu mikinn og kann greinilega að meðhöndla skotvopn eins og fagmaður. John Wick kom út árið 2014 og þá leikur Keanu mann sem var áður leigumorðingi og lendir hann í miklum vandræðum við rússnesku mafíuna. Myndin var nokkuð vinsæl og nú er Keanu að undirbúa sig undir framhaldið sem kemur út á þessu ári. Hér að neðan má sjá hvernig hann undirbýr sig og hversu langt menn fara í þeim undirbúningi. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Keanu Reeves er núna að fullu að undirbúa sig fyrir næstu myndina um John Wick og má sjá myndband af kappanum á æfingarsvæði með skotvopn. Þar fer Keanu mikinn og kann greinilega að meðhöndla skotvopn eins og fagmaður. John Wick kom út árið 2014 og þá leikur Keanu mann sem var áður leigumorðingi og lendir hann í miklum vandræðum við rússnesku mafíuna. Myndin var nokkuð vinsæl og nú er Keanu að undirbúa sig undir framhaldið sem kemur út á þessu ári. Hér að neðan má sjá hvernig hann undirbýr sig og hversu langt menn fara í þeim undirbúningi.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira