1.575 Toyota RAV4 innkallaðir Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2016 10:31 Toyota RAV4. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent