Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 14:07 Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. vísir/vilhelm Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37
Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30
Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47
Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15