Kvikmyndin Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, var í frumsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gærkvöldi.
Fjölmargir létu sjá sig og virtust gestir skemmta sér vel.Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Atli Rafn Sigurðarson og Nanna Kristín Magnúsdóttir.
Anton Brink ljósmyndari 365 var að sjálfsögðu mættur á svæðið og náði þessum frábæru myndum af frumsýningargestum.
Mikið fjör á Reykjavík - Myndir
