Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. mars 2016 11:53 Tyrese Gibson er á leiðinni. vísir/getty Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er væntanlegur til landsins á morgun. Hann verður eini leikari myndarinnar sem kemur til Íslands en tökur hafa staðið yfir í Mývatnssveit. Þetta staðfestir leikarinn á Faceboook-síðu sinni. „Ég er sá eini sem tekur upp atriði á Íslandi. Ég bókstaflega hata kulda!!!!!!!!!!!,“ segir Gibson sem segist taka einn fyrir liðið með því að koma til Íslands. Hann sé fæddur og uppalinn í Kaliforníu og kuldinn sé ekki hans tebolli. Að lokum spyr hann hvort að Ísland sé tilbúið fyrir sig því hann sé á leiðinni með „allt þetta súkkulaði“ til okkar. Finally about to go to sleep........ Tomorrow I'm flying to ICELAND to shoot my first scenes in #FAST8 my whole crew is...Posted by Tyrese Gibson on Monday, 28 March 2016 Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2. mars 2016 12:58 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er væntanlegur til landsins á morgun. Hann verður eini leikari myndarinnar sem kemur til Íslands en tökur hafa staðið yfir í Mývatnssveit. Þetta staðfestir leikarinn á Faceboook-síðu sinni. „Ég er sá eini sem tekur upp atriði á Íslandi. Ég bókstaflega hata kulda!!!!!!!!!!!,“ segir Gibson sem segist taka einn fyrir liðið með því að koma til Íslands. Hann sé fæddur og uppalinn í Kaliforníu og kuldinn sé ekki hans tebolli. Að lokum spyr hann hvort að Ísland sé tilbúið fyrir sig því hann sé á leiðinni með „allt þetta súkkulaði“ til okkar. Finally about to go to sleep........ Tomorrow I'm flying to ICELAND to shoot my first scenes in #FAST8 my whole crew is...Posted by Tyrese Gibson on Monday, 28 March 2016
Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2. mars 2016 12:58 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2. mars 2016 12:58
Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00