Andri og Hinrika eða Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir vöktu sérstakla lukku í Bretlandi og eru þau stjörnurnar á þessum vörum. Hægt er að kaupa könnur, veggmyndir, símahulstur, töskur og púða svo dæmi séu tekin og eru viðtökurnar afar góðar.
Kannan virðist vekja sérstaka lukku og fær hún fjórar stjörnur af fimm mögulegum og kaupendur sem skilja eftir umsagnir eru undantekningarlaust ánægðir með vöruna sem kostar 15 pund eða um 2.600 krónur.
Ófærðarpúðinn er einnig mjög vinsæll og er þorri þeirra 33 kaupenda sem skilja eftir umsagnir við hann mjög sáttur við púðann sem verður að teljast nokkuð glæsilegur. Þá vekur sundpokinn mikla ánægju og fær hann fimm stjörnur af fimm mögulegum.
Það er hönnuðurinn redscharlach sem selur vörurnar inn á síðunni Red Bubble en þær má skoða hér.
Nokkur umsagnir um vörurnar
Um könnuna:
- Mug works as promised: holds liquid well and looks good with the print.
- I ordered 4 different mugs for my adult kids. They have very different personalities so it's hard to find gifts they all like but the mugs did the trick. They all loved them! I highly recommend them!
- The mug is exactly what I wanted and the quality of the print design is top notch! Love it
- This pillow is great! It's exactly what I was expecting.
- These are much better than I thought they would be....thought they might be shiny nylony looking but great quality and the photos look great on them.
Um sundpokann
- I love the bag, it's a good size for storing text books and other things. The art looks great on it, it was well printed
- Bag was exactly what I expected and more! Durable & superb illustration on it! Love it!