Hreppir Óli Arnalds aftur BAFTA-verðlaunin? Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 21:02 Ólafur Arnalds bjóst ekki við tilnefningu í þetta skiptið en fékk hana samt. Vísir/Valli Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016 BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016
BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01
Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00
Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13