Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2016 14:34 Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent
Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent