Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2016 13:30 Svo virðist sem Subaru Impreza WRX sé hreinlega í ljósum logum þarna. vísir/Deividas Rimkus Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. Alls voru áttatíu tryllitæki flutt hingað til lands í tengslum við kvikmyndina og hafa þessi farartæki vakið mikla athygli víðsvegar um landið. Á Mývatni er öllu tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Lífið hefur fengið sent. Þar má sjá rosaleg ökutæki hreinlega springa í loft upp. Hér að neðan má sjá ótrúlegar myndir sem náðust frá tökunum á þessari frægu hasarmynd. Myndirnar voru teknar í gær.Imprezan, Rally Fighter og gerbreyttur Dodge Charger rétt sloppnir úr eldhafinu.Svo þykkur er ísinn á Mývatni að hann heldur skriðdrekum.vísir/Deividas RimkusImprezan elt af herbíl.vísir/Deividas Rimkus Bíó og sjónvarp Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. Alls voru áttatíu tryllitæki flutt hingað til lands í tengslum við kvikmyndina og hafa þessi farartæki vakið mikla athygli víðsvegar um landið. Á Mývatni er öllu tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Lífið hefur fengið sent. Þar má sjá rosaleg ökutæki hreinlega springa í loft upp. Hér að neðan má sjá ótrúlegar myndir sem náðust frá tökunum á þessari frægu hasarmynd. Myndirnar voru teknar í gær.Imprezan, Rally Fighter og gerbreyttur Dodge Charger rétt sloppnir úr eldhafinu.Svo þykkur er ísinn á Mývatni að hann heldur skriðdrekum.vísir/Deividas RimkusImprezan elt af herbíl.vísir/Deividas Rimkus
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein