Hyundai býður fjórum á EM í sumar Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 14:34 Hyundai er aðalstyrktaraðili EM í fótbolta. Hyundai Motors er aðalstyrktaraðili Evrópumótsins í fótbolta sem hefst í júní. Af því tilefni hefur Hyundai á Íslandi ákveðið að efna til reynsluakstursleik sem felst í því að reynsluaka nýjum bíl hjá Hyundai í Garðabæ. Allan apríl og maí öðlast þeir sem reynsluaka Hyundai bíl möguleika á því að vinna ferð með öllu fyrir tvo í sannkallaða þjóðhátíðarferð á leik Íslands og Ungverjalands sem fram fer þann 18. júní í Marseille í Frakklandi. Þann 31. maí verður dregið úr pottinum og hljóta báðir vinningshafar ferð fyrir tvo til Frakklands. Innifalið er flug, gisting, miðar á leikinn og ferðir með fararstjórn til og frá leikvanginum. Leikurinn hófst í morgun, 1. apríl og taka má fram að opið er á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent
Hyundai Motors er aðalstyrktaraðili Evrópumótsins í fótbolta sem hefst í júní. Af því tilefni hefur Hyundai á Íslandi ákveðið að efna til reynsluakstursleik sem felst í því að reynsluaka nýjum bíl hjá Hyundai í Garðabæ. Allan apríl og maí öðlast þeir sem reynsluaka Hyundai bíl möguleika á því að vinna ferð með öllu fyrir tvo í sannkallaða þjóðhátíðarferð á leik Íslands og Ungverjalands sem fram fer þann 18. júní í Marseille í Frakklandi. Þann 31. maí verður dregið úr pottinum og hljóta báðir vinningshafar ferð fyrir tvo til Frakklands. Innifalið er flug, gisting, miðar á leikinn og ferðir með fararstjórn til og frá leikvanginum. Leikurinn hófst í morgun, 1. apríl og taka má fram að opið er á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent