Ný stikla úr Harry Potter heiminum: „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 15:08 Newt Scamander eða Eddie Redmayne. Mynd/skjáskot Út er komin ný stikla úr myndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them, mynd sem gerist í hinum töfrandi heimi Harry Potter sem rithöfundurinn J.K. Rowling skapaði. Myndin er svokallað spin-off og gerist á þriðja áratug tuttugustu aldar, um 70 árum áður en sagan af Harry Potter hefst. Stiklan er um tvær mínútur að lengd og í henni má sjá Eddie Redmayne sem leikur Newt Scamander, söguhetju myndarinnar, reyna að komast í gegnum innflytjendaeftirlitið á Ellis-eyju, rétt fyrir utan New York. Í stiklunni kemur fram að Scamander hafi verið rekinn úr Hogwarts-skóla en undir heyrist rödd sem spyr „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Myndin verður frumsýnd þann 18. nóvember og er fyrsta myndin í væntanlegum þríleik. J.K. Rowling sjálf skrifar handritið af myndunum. Tengdar fréttir Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Út er komin ný stikla úr myndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them, mynd sem gerist í hinum töfrandi heimi Harry Potter sem rithöfundurinn J.K. Rowling skapaði. Myndin er svokallað spin-off og gerist á þriðja áratug tuttugustu aldar, um 70 árum áður en sagan af Harry Potter hefst. Stiklan er um tvær mínútur að lengd og í henni má sjá Eddie Redmayne sem leikur Newt Scamander, söguhetju myndarinnar, reyna að komast í gegnum innflytjendaeftirlitið á Ellis-eyju, rétt fyrir utan New York. Í stiklunni kemur fram að Scamander hafi verið rekinn úr Hogwarts-skóla en undir heyrist rödd sem spyr „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Myndin verður frumsýnd þann 18. nóvember og er fyrsta myndin í væntanlegum þríleik. J.K. Rowling sjálf skrifar handritið af myndunum.
Tengdar fréttir Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein