Clarkson, May og Hammond virðast vera búnir að gefast upp á því að finna nafn á nýjan þátt sinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2016 22:40 Það kom ekki mikið út úr þessum fundi þeirra. Mynd/Skjáskot Nýju bílaþættir þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime eru enn án nafns og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna heppilegt nafn. Það virðist þó alls ekki ganga vel ef marka má meðfylgjandi myndband.Fyrr í mánuðinum birtu þeir félagar myndskeið þar sem sjá má þá félaga ræða sín á milli misgáfuleg nöfn á þáttinn, án árangurs, enda voru flest nöfnin eintóm vitleysa. Nú hafa þeir enn á ný birt myndband þar sem þeir kasta á milli sín hugmyndum um nafngift þáttanna. Þeir virðast þó nánast vera búnir að gefast upp enda snýst myndskeiðið meira um að skoða bíla og gleraugu á netinu, fremur en að ákveða nafn þáttanna. Tengdar fréttir Matt LeBlanc í nýrri Top Gear stríðnistiklu Ekur Ariel Nomad Buggy-bíl baðaður í ryki. 25. apríl 2016 16:08 Chris Evans grætir starfsfólk í Top Gear Er af heimildarmanni innan BBC sagður haga sér mun verr en Jeremy Clarkson nokkurntíma gerði. 27. apríl 2016 09:28 Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Henda fram misgáfulegum tillögum. 8. apríl 2016 14:34 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent The Vivienne er látin Erlent
Nýju bílaþættir þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime eru enn án nafns og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna heppilegt nafn. Það virðist þó alls ekki ganga vel ef marka má meðfylgjandi myndband.Fyrr í mánuðinum birtu þeir félagar myndskeið þar sem sjá má þá félaga ræða sín á milli misgáfuleg nöfn á þáttinn, án árangurs, enda voru flest nöfnin eintóm vitleysa. Nú hafa þeir enn á ný birt myndband þar sem þeir kasta á milli sín hugmyndum um nafngift þáttanna. Þeir virðast þó nánast vera búnir að gefast upp enda snýst myndskeiðið meira um að skoða bíla og gleraugu á netinu, fremur en að ákveða nafn þáttanna.
Tengdar fréttir Matt LeBlanc í nýrri Top Gear stríðnistiklu Ekur Ariel Nomad Buggy-bíl baðaður í ryki. 25. apríl 2016 16:08 Chris Evans grætir starfsfólk í Top Gear Er af heimildarmanni innan BBC sagður haga sér mun verr en Jeremy Clarkson nokkurntíma gerði. 27. apríl 2016 09:28 Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Henda fram misgáfulegum tillögum. 8. apríl 2016 14:34 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent The Vivienne er látin Erlent
Matt LeBlanc í nýrri Top Gear stríðnistiklu Ekur Ariel Nomad Buggy-bíl baðaður í ryki. 25. apríl 2016 16:08
Chris Evans grætir starfsfólk í Top Gear Er af heimildarmanni innan BBC sagður haga sér mun verr en Jeremy Clarkson nokkurntíma gerði. 27. apríl 2016 09:28
Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Henda fram misgáfulegum tillögum. 8. apríl 2016 14:34