Leiðarvísir að Eurovision-partíi Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2016 10:00 vísir/getty Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang! Conchita Wurst kom sá og sigraði árið 2014. Ekki amalegt að klæða sig upp eins og þessi drottning!Ef þú ert tvíburi er þetta hinn fullkomni búningur fyrir þig! Írsku tvíburarnir kepptu árið 2012 fyrir Írland.Verka Serdyuchka tók þátt árið 2007. Hressandi búningar og eiga svo sannarlega við árið 2016, þau hefðu bara getað verið að mæta á Met Gala fyrr í mánuðinum.Ekki amalegt að klæða sig upp eins og Ruslana og taka nokkra vilta dansa í kvöld.InCulto tóku þátt fyrir hönd Litháens árið 2010. Þeir byrjuðu íklæddir köflóttum síðbuxum en þegar stuðið náði hámarki á sviðinu rifu þeir sig úr og stóðu eftir á pallíettubrók. Rúsínan í pylsuendanum og fullkominn endir á Eurovision-partíinu?Þegar góða Euro-veislu gjöra skalEurovision-veðpottur þar sem hægt er að velja um fyrsta sæti, síðasta sæti og skemmtileg verðlaun í boði. Eykur enn á spennuna! Vera með fána, eða blöð með fánum, allra þeirra landa sem eru í úrslitum þannig að hver og einn geti valið hvaða land hann eða hún er eru og heldur með. Góður drykkjuleikur klikkar aldrei – í þeim efnum er leitarvélin Google góður vinur þinn en fjölmargar útgáfur eru til. Eurovision-snarl er alveg nauðsynlegt. Sniðugar hugmyndir má meðal annars nálgast í Eurovision-blaði Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag. Í FÁSES-fréttabréfinu finnur þú helstu upplýsingar um keppendur, texta og annan fróðleik um keppnina á hverju ári. Góður lagalisti þar sem búið er að setja saman hin allra bestu Eurovision-lög síðustu ára svo hægt sé að dansa lengi eftir að keppni lýkur. Eurovísir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Sjá meira
Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang! Conchita Wurst kom sá og sigraði árið 2014. Ekki amalegt að klæða sig upp eins og þessi drottning!Ef þú ert tvíburi er þetta hinn fullkomni búningur fyrir þig! Írsku tvíburarnir kepptu árið 2012 fyrir Írland.Verka Serdyuchka tók þátt árið 2007. Hressandi búningar og eiga svo sannarlega við árið 2016, þau hefðu bara getað verið að mæta á Met Gala fyrr í mánuðinum.Ekki amalegt að klæða sig upp eins og Ruslana og taka nokkra vilta dansa í kvöld.InCulto tóku þátt fyrir hönd Litháens árið 2010. Þeir byrjuðu íklæddir köflóttum síðbuxum en þegar stuðið náði hámarki á sviðinu rifu þeir sig úr og stóðu eftir á pallíettubrók. Rúsínan í pylsuendanum og fullkominn endir á Eurovision-partíinu?Þegar góða Euro-veislu gjöra skalEurovision-veðpottur þar sem hægt er að velja um fyrsta sæti, síðasta sæti og skemmtileg verðlaun í boði. Eykur enn á spennuna! Vera með fána, eða blöð með fánum, allra þeirra landa sem eru í úrslitum þannig að hver og einn geti valið hvaða land hann eða hún er eru og heldur með. Góður drykkjuleikur klikkar aldrei – í þeim efnum er leitarvélin Google góður vinur þinn en fjölmargar útgáfur eru til. Eurovision-snarl er alveg nauðsynlegt. Sniðugar hugmyndir má meðal annars nálgast í Eurovision-blaði Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag. Í FÁSES-fréttabréfinu finnur þú helstu upplýsingar um keppendur, texta og annan fróðleik um keppnina á hverju ári. Góður lagalisti þar sem búið er að setja saman hin allra bestu Eurovision-lög síðustu ára svo hægt sé að dansa lengi eftir að keppni lýkur.
Eurovísir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Sjá meira