Sé eitthvað að marka athugasemdakerfi og umfjöllun erlendra miðla, eru almenningur og sérstaklega aðdáendur Star Trek töluvert ánægðari með þessa stiklu en þá fyrstu.
Star Trek Beyond er leikstýrt af Justin Lin sem er hvað þekktastur fyrir að leikstýra nokkrum Fast & Furious myndum.