Nýjasta mynd Johnny Depp floppar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. maí 2016 12:30 Depp leikur aðalhlutverkið í Alice Through The Looking Glass. Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað. Um er að ræða kvikmyndina Alice Through The Looking Glass sem er framhaldsmynd um Lísu í Undralandi. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Fyrri myndin um Lísu í Undralandi tók inn 1,2 milljarða Bandaríkjad0llara fyrir sex árum. Seinni myndin tók inn 35 milljónir dollara í þeim 3760 kvikmyndahúsum sem hún var sýnd í um helgina og eru það skelfilegar viðtökur. Bíó og sjónvarp Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað. Um er að ræða kvikmyndina Alice Through The Looking Glass sem er framhaldsmynd um Lísu í Undralandi. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Fyrri myndin um Lísu í Undralandi tók inn 1,2 milljarða Bandaríkjad0llara fyrir sex árum. Seinni myndin tók inn 35 milljónir dollara í þeim 3760 kvikmyndahúsum sem hún var sýnd í um helgina og eru það skelfilegar viðtökur.
Bíó og sjónvarp Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp