Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2016 15:20 Team Volvo. Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins. Wow Cyclothon Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent
Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins.
Wow Cyclothon Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent