Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2016 15:20 Team Volvo. Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins. Wow Cyclothon Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent
Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins.
Wow Cyclothon Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent