Renault Group verðlaunar BL Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2016 14:47 Max Missana, framkvæmdastjóri alþjóðlegs dreifinets Renault Group, Erna Gísladóttir, forstjóri BL ehf., og Thierry Koskas, aðstoðarforstjóri alþjóðasölu og markaðsmála Renault. Á alþjóðlegri ráðstefnu Renault, sem haldin var í París í maí með fulltrúum níutíu innflytjenda Renault frá 85 löndum víðs vegar að úr heiminum, var fjallað um alþjóðlega bílamarkaðinn og horfurnar framundan á næstu misserum ásamt helstu nýjungum sem framundan eru hjá Renault. Í lok ráðstefnunnar verðlaunaði Renault þá innflytjendur sem náðu bestum söluárangri á árinu 2015 og var BL þar á meðal. Markaðshlutdeild Renault Group á Íslandi, þ.e. Renault og Dacia, nam 7,6 prósentum á síðasta ári þegar 1.163 bílar voru seldir, 58% fleiri en 2014. Þessi jákvæða þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári og er markaðshlutdeildin nú komin í rúmlega 8%. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent
Á alþjóðlegri ráðstefnu Renault, sem haldin var í París í maí með fulltrúum níutíu innflytjenda Renault frá 85 löndum víðs vegar að úr heiminum, var fjallað um alþjóðlega bílamarkaðinn og horfurnar framundan á næstu misserum ásamt helstu nýjungum sem framundan eru hjá Renault. Í lok ráðstefnunnar verðlaunaði Renault þá innflytjendur sem náðu bestum söluárangri á árinu 2015 og var BL þar á meðal. Markaðshlutdeild Renault Group á Íslandi, þ.e. Renault og Dacia, nam 7,6 prósentum á síðasta ári þegar 1.163 bílar voru seldir, 58% fleiri en 2014. Þessi jákvæða þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári og er markaðshlutdeildin nú komin í rúmlega 8%.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent