Manntjón á Miðjarðarhafi: Líkum 100 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 12:57 Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Vísir/Getty Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir. Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir.
Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47
Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30
Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00