Fleiri þættir af Making a Murderer Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2016 20:16 Efnisveitan Netflix tilkynnti í dag að fleiri þættir af Making a Murderer yrðu framleiddir. Þættirnir, sem fjalla um þá Steven Avery og Brendan Dassey nutu gífurlegra vinsælda í fyrra. Nýju þættirnir munu einnig fjalla um þá og tilraunir þeirra til að fá morðdóma þeirra fellda niður. „Við erum einstaklega þakklátar fyrir viðtökurnar og stuðninginn sem þættirnir fengu. Áhugi áhorfenda hefur tryggt að sögunni er ekki lokið og við munum áfram skrásetja atburði eins og þeir gerast,“ segja þær Laura Ricciardi go Moira Demos, framleiðendur þáttanna í tilkynningu. Ekki liggur enn fyrir hvenær þættirnir verða frumsýndir, né hve margir þeir verða. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07 Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28. júní 2016 16:14 Making a Murderer dugar ekki til að frelsa Steven Avery Lögmaður Avery, Dean Strang fær pósta víðsvegar að úr heiminum og þar á meðal frá Íslandi. 4. janúar 2016 23:53 Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Efnisveitan Netflix tilkynnti í dag að fleiri þættir af Making a Murderer yrðu framleiddir. Þættirnir, sem fjalla um þá Steven Avery og Brendan Dassey nutu gífurlegra vinsælda í fyrra. Nýju þættirnir munu einnig fjalla um þá og tilraunir þeirra til að fá morðdóma þeirra fellda niður. „Við erum einstaklega þakklátar fyrir viðtökurnar og stuðninginn sem þættirnir fengu. Áhugi áhorfenda hefur tryggt að sögunni er ekki lokið og við munum áfram skrásetja atburði eins og þeir gerast,“ segja þær Laura Ricciardi go Moira Demos, framleiðendur þáttanna í tilkynningu. Ekki liggur enn fyrir hvenær þættirnir verða frumsýndir, né hve margir þeir verða.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07 Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28. júní 2016 16:14 Making a Murderer dugar ekki til að frelsa Steven Avery Lögmaður Avery, Dean Strang fær pósta víðsvegar að úr heiminum og þar á meðal frá Íslandi. 4. janúar 2016 23:53 Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07
Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28. júní 2016 16:14
Making a Murderer dugar ekki til að frelsa Steven Avery Lögmaður Avery, Dean Strang fær pósta víðsvegar að úr heiminum og þar á meðal frá Íslandi. 4. janúar 2016 23:53
Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33