Myndböndin njóta gríðarlegrar vinsælda um heim allan og horfa margar milljónir á hvert þeirra.
Kleinuhringir eru vinsælir en fáir sem kunna í raun að útbúa slíkt bakkelsi. Hér að neðan má sjá hvernig þú getur gert heimatilbúna kleinuhringi. Myndbandið er aðeins 43 sekúndur og því tekur ekki langan að læra.