Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 18:49 Boðskapur myndarinnar er að mannkynið þarf að komast aftur í samband við innsæi sitt. Vísir Íslenska heimildamyndin Innsæi sem var heimsfrumsýnd í Berlín í þarsíðustu viku rauk beint í sjötta sæti aðsóknarlista yfir listrænar myndir í landinu. Myndin, sem leikstýrt er af Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur, er nú sýnd í 30 kvikmyndahúsum um allt Þýskaland sem skilaði sér í sjötta sætinu á svokölluðum Arthouse Cinema lista og 28. sæti á lista yfir aðsóknamestu kvikmyndir landsins í síðustu viku. Dreifingarfyrirtæki um allan heim hafa tekið myndinni vel og hafa náðst samningar við Java Films og Zeitgeist um að dreifa myndinni á heimsvísu. Á sunnudag var myndin sýnd á írsku kvikmyndahátíðinni Galway Film Fleadh við góðar undirtektir.Nýr þankagangur fyrir nýja öldMyndin sem fjallar um hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Því er spáð að heimurinn muni fara í gegnum miklar breytingar á komandi árum og því sé nauðsynlegt fyrir afkomu mannkynsins að tileinka sér nýjar aðferðir í þankagang. Málið er skoðað út frá sálfræðilegum, taugavísindalegum og listrænum sjónarhornum og áhrif aðferða á borð við árverkni (e. Mindfulness) og hugleiðslu eru skoðaðar. Búist er við því að Insæi verði frumsýnd hér á landi í haust.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Íslenska heimildamyndin Innsæi sem var heimsfrumsýnd í Berlín í þarsíðustu viku rauk beint í sjötta sæti aðsóknarlista yfir listrænar myndir í landinu. Myndin, sem leikstýrt er af Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur, er nú sýnd í 30 kvikmyndahúsum um allt Þýskaland sem skilaði sér í sjötta sætinu á svokölluðum Arthouse Cinema lista og 28. sæti á lista yfir aðsóknamestu kvikmyndir landsins í síðustu viku. Dreifingarfyrirtæki um allan heim hafa tekið myndinni vel og hafa náðst samningar við Java Films og Zeitgeist um að dreifa myndinni á heimsvísu. Á sunnudag var myndin sýnd á írsku kvikmyndahátíðinni Galway Film Fleadh við góðar undirtektir.Nýr þankagangur fyrir nýja öldMyndin sem fjallar um hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Því er spáð að heimurinn muni fara í gegnum miklar breytingar á komandi árum og því sé nauðsynlegt fyrir afkomu mannkynsins að tileinka sér nýjar aðferðir í þankagang. Málið er skoðað út frá sálfræðilegum, taugavísindalegum og listrænum sjónarhornum og áhrif aðferða á borð við árverkni (e. Mindfulness) og hugleiðslu eru skoðaðar. Búist er við því að Insæi verði frumsýnd hér á landi í haust.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45
Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00