BL innkallar 77 Nissan X-Trail Finnur Thorlacius skrifar 28. júlí 2016 14:25 Nissan X-Trail. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 77 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014- 2015 af tegundinni Nissan X-Trail. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti Nissan galli í ryðvörn á hlerapumpum fyrir afturhlera. Ryð getur myndast á demparahulsu vegna ónógrar ryðvarnar við framleiðslu. Möguleiki er á að hlerapumpa losni frá eða brotni, og þrýstingur falli þannig að hlerapumpa og stuðningur við afturhlera verði óvirkur. Aðeins hefur orðið vart við þennan galla í Japan, en öryggis vegna hefur Nissan ákveðið að kalla einnig inn Evrópubíla. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 77 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014- 2015 af tegundinni Nissan X-Trail. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti Nissan galli í ryðvörn á hlerapumpum fyrir afturhlera. Ryð getur myndast á demparahulsu vegna ónógrar ryðvarnar við framleiðslu. Möguleiki er á að hlerapumpa losni frá eða brotni, og þrýstingur falli þannig að hlerapumpa og stuðningur við afturhlera verði óvirkur. Aðeins hefur orðið vart við þennan galla í Japan, en öryggis vegna hefur Nissan ákveðið að kalla einnig inn Evrópubíla. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent