Ford Focus RS vs. VW Golf R Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 12:48 Það ætti nánast að vera formsatriði fyrir 350 hestafla Ford Focus RS að slátra VW Golf R með sín 300 hestöfl. Báðir bílarnir eru fjórhjóladrifnir en Ford Focus RS er 50 kílóum þyngri bíll. Segja má að þessir bílar séu kóngarnir er kemur að fjöldaframleiddum “Hot-hatch” bílum. Hér má sjá þá etja saman hestöflum sínum á braut og þar kemur ekki á óvart að Ford Focus RS sé fyrr úr sporunum og hafi Golfinn í kvartmílu, en þó munar ekki miklu á bílunum en tímar þeirra eru 13,5 sekúndur á móti 13,7 og sami munur er á bílunum á hálfri mílu, eða 21,3 á móti 21,5 sekúndur. Það er þó eftir það sem ljós VW Golf R fer á skína, en hann er fljótari uppí 210 km hraða, eða 23,0 sekúndur á mótir 23,6 sekúndum. Þar sem Ford Focus RS er aðeins 4,7 sekúndur í 100 km hraða á meðan þ.að tekur Golf R 5,2 þá nær Focus RS strax forystu en Golf R fer svo að draga á Focus RS þegar hraðinn eykst. Mismundi kostir bílanna og því val hvers og eins hvort vegur þyngra. Það kemur ef til vill ekki á óvart að þýski bíllinn standi sig betur þegar komið er á alvöru hraðbrautarhraða. Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent
Það ætti nánast að vera formsatriði fyrir 350 hestafla Ford Focus RS að slátra VW Golf R með sín 300 hestöfl. Báðir bílarnir eru fjórhjóladrifnir en Ford Focus RS er 50 kílóum þyngri bíll. Segja má að þessir bílar séu kóngarnir er kemur að fjöldaframleiddum “Hot-hatch” bílum. Hér má sjá þá etja saman hestöflum sínum á braut og þar kemur ekki á óvart að Ford Focus RS sé fyrr úr sporunum og hafi Golfinn í kvartmílu, en þó munar ekki miklu á bílunum en tímar þeirra eru 13,5 sekúndur á móti 13,7 og sami munur er á bílunum á hálfri mílu, eða 21,3 á móti 21,5 sekúndur. Það er þó eftir það sem ljós VW Golf R fer á skína, en hann er fljótari uppí 210 km hraða, eða 23,0 sekúndur á mótir 23,6 sekúndum. Þar sem Ford Focus RS er aðeins 4,7 sekúndur í 100 km hraða á meðan þ.að tekur Golf R 5,2 þá nær Focus RS strax forystu en Golf R fer svo að draga á Focus RS þegar hraðinn eykst. Mismundi kostir bílanna og því val hvers og eins hvort vegur þyngra. Það kemur ef til vill ekki á óvart að þýski bíllinn standi sig betur þegar komið er á alvöru hraðbrautarhraða.
Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent