Dekkjaþjófur varð undir bílnum og lést Finnur Thorlacius skrifar 3. ágúst 2016 10:41 Bíllinn sem þjófurinn ætlaði að stela dekkjunum undan var af gerðinni GMC Yukon. Það var ekki fögur aðkoman á bílasölu einni í Ohio í Bandaríkjunum um daginn en undir einum bílnum sem þar var til sölu lá maður sem greinilega hafði verið að stela dekkjum hans. Ekki vildi betur til en að tjakkur sá sem hann notaði við að nappa dekkjunum féll um koll og við það kramdist þjófurinn undir bílnum, en hann var jeppi af þyngri gerðinni. Þjófurinn hafði verið látinn í nokkurn tíma er hann loks fannst. Starfsmenn bílasölunnar sáu að þjófurinn, sem var 43 ára karlmaður, var búinn að fjarlægja eitt af dekkjum bílsins og hafði verið í óða önn að losa annað dekk þegar bíllinn hrundi á hann. Þetta óheppilega dauðsfall ætti að vera öðrum í sömu hugleiðingum lærdómur um rétt vinnubrögð. Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent
Það var ekki fögur aðkoman á bílasölu einni í Ohio í Bandaríkjunum um daginn en undir einum bílnum sem þar var til sölu lá maður sem greinilega hafði verið að stela dekkjum hans. Ekki vildi betur til en að tjakkur sá sem hann notaði við að nappa dekkjunum féll um koll og við það kramdist þjófurinn undir bílnum, en hann var jeppi af þyngri gerðinni. Þjófurinn hafði verið látinn í nokkurn tíma er hann loks fannst. Starfsmenn bílasölunnar sáu að þjófurinn, sem var 43 ára karlmaður, var búinn að fjarlægja eitt af dekkjum bílsins og hafði verið í óða önn að losa annað dekk þegar bíllinn hrundi á hann. Þetta óheppilega dauðsfall ætti að vera öðrum í sömu hugleiðingum lærdómur um rétt vinnubrögð.
Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent