Pabbi keypti DeLorean Finnur Thorlacius skrifar 17. ágúst 2016 09:04 Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent
Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent