Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. ágúst 2016 13:52 Baltasar framleiðir, leikstýrir og skrifar handrit myndarinnar, ásamt því að fara með aðalhlutverkið. mynd/Lilja jóns Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur verið valin til þáttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16.-24 september. Mun Eiðurinn keppa um Gullnu Skelina, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu mynd. Eiðurinn verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst 6. september, en myndin verður frumsýnd hérlendis þann 9. september. Baltasar Kormákur fer með aðalhlutverk myndarinnar ásamt Heru Hilmarsdóttur og Gísla Erni Garðarssyni. Baltasar Kormákur framleiðir myndina ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni og RVK Studios. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur verið valin til þáttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16.-24 september. Mun Eiðurinn keppa um Gullnu Skelina, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu mynd. Eiðurinn verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst 6. september, en myndin verður frumsýnd hérlendis þann 9. september. Baltasar Kormákur fer með aðalhlutverk myndarinnar ásamt Heru Hilmarsdóttur og Gísla Erni Garðarssyni. Baltasar Kormákur framleiðir myndina ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni og RVK Studios. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein