Schumacher getur ekki gengið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2016 20:30 Michael Schumacher. vísir/getty Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. Nú hefur lögfræðingur á hans vegum í það minnsta staðfest að Schumacher getur ekki gengið. Hann varð að upplýsa um það enda staðfesti lögfræðingurinn þetta fyrir rétti þar sem fjölskylda Schumacher fór í mál við þýskt blað sem hélt því fram að hann gæti gengið. Það var um síðustu jól. „Að koma af stað svona orðrómum er ábyrgðarhluti því meiðslin eru það alvarleg. Þau gefa aðdáendum hans falsvonir og fjölskyldu Schumacher er umhugað um sitt einkalíf,“ sagði lögfræðingurinn. Schumacher var í sex mánuði á spítala í Frakklandi eftir að hann meiddist. Þar var honum haldið í dái vegna meiðslanna. Síðan var farið með hann á heimili hans í Sviss þar sem hann liggur enn. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. Nú hefur lögfræðingur á hans vegum í það minnsta staðfest að Schumacher getur ekki gengið. Hann varð að upplýsa um það enda staðfesti lögfræðingurinn þetta fyrir rétti þar sem fjölskylda Schumacher fór í mál við þýskt blað sem hélt því fram að hann gæti gengið. Það var um síðustu jól. „Að koma af stað svona orðrómum er ábyrgðarhluti því meiðslin eru það alvarleg. Þau gefa aðdáendum hans falsvonir og fjölskyldu Schumacher er umhugað um sitt einkalíf,“ sagði lögfræðingurinn. Schumacher var í sex mánuði á spítala í Frakklandi eftir að hann meiddist. Þar var honum haldið í dái vegna meiðslanna. Síðan var farið með hann á heimili hans í Sviss þar sem hann liggur enn.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira