Milljón lítra olíuleki í Alabama Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2016 10:29 Hér sést hvernig brún olíuslikja liggur ofan á á læk þessum í Alabama. Leki í olíuleiðsla í Alabama í Bandaríkjunum varð til þess að 1.000.000 lítrar af olíu láku út í náttúruna með tilheyrandi náttúrspjöllum. Yfirvöld í Alabama fullyrða þó að almenningi stafi engin hætta af lekanum og engar ferksvatnlindir muni spillast vegna hans. Miklar hreinsunaraðgerðir eru hafnar og koma margir að þeim. Vinnsla á olíu hefur verið stöðvuð um að minnsta kosti viku á þeim vinnslustað sem lekinn kom frá. Ein af áhrifum þessa leka eru þau að verð á bensíni mun hækka um 5 til 10 bandarísk sent í nærliggjandi ríkjum, þ.e. í Georgíu, Tennessee, Norður og Suður-Karolínu, sem og í Alabama. Leiðslan sem sprakk liggur á milli Houston í Texas og til N-Karolínu og er mjög mikilvæg fyrir birgðahald á austurströnd Bandaríkjanna. Vegna lekans þarf nú að sinna birgðaöflun með skipaflutningum til austurstrandarinnar með tilhyerandi auknum kostnaði, sem skýrir út þá hækkun sem búist er við að verði á bensíni í ofantöldum ríkjum. Lekinn á þessari leiðslu nú er sá mesti sem orðið hefur frá árinu 1996. Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent
Leki í olíuleiðsla í Alabama í Bandaríkjunum varð til þess að 1.000.000 lítrar af olíu láku út í náttúruna með tilheyrandi náttúrspjöllum. Yfirvöld í Alabama fullyrða þó að almenningi stafi engin hætta af lekanum og engar ferksvatnlindir muni spillast vegna hans. Miklar hreinsunaraðgerðir eru hafnar og koma margir að þeim. Vinnsla á olíu hefur verið stöðvuð um að minnsta kosti viku á þeim vinnslustað sem lekinn kom frá. Ein af áhrifum þessa leka eru þau að verð á bensíni mun hækka um 5 til 10 bandarísk sent í nærliggjandi ríkjum, þ.e. í Georgíu, Tennessee, Norður og Suður-Karolínu, sem og í Alabama. Leiðslan sem sprakk liggur á milli Houston í Texas og til N-Karolínu og er mjög mikilvæg fyrir birgðahald á austurströnd Bandaríkjanna. Vegna lekans þarf nú að sinna birgðaöflun með skipaflutningum til austurstrandarinnar með tilhyerandi auknum kostnaði, sem skýrir út þá hækkun sem búist er við að verði á bensíni í ofantöldum ríkjum. Lekinn á þessari leiðslu nú er sá mesti sem orðið hefur frá árinu 1996.
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent