Ófærð II frumsýnd 2018: Yrsa og Margrét bætast við handritsteymið Birgir Olgeirsson skrifar 14. september 2016 13:39 Ilmur Kristjánsdóttir snýr aftur í Ófærð 2. Vísir/RVKStudios Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48
„Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27