Eiðurinn fer vel af stað Stefán Árni Pálsson skrifar 13. september 2016 16:30 Baltasar skemmti sér vel á forsýningunni í síðustu viku. vísir/eyþór Eiðurinn fór vel af stað um helgina og er þetta stærsta opnum á íslenskri mynd á árinu og önnur besta opnun á íslenskri mynd Baltasars Kormáks. Aðeins Mýrin hefur gert betur og er hún er aðsóknarmesta íslenska kvikmynd allra tíma. Eiðurinn er fjórða stærsta opnun ársins þegar allar frumsýningar eru skoðaðar. Tæplega níu þúsund manns sáu myndana um helgina. Samkvæmt aðsóknarlista Klapptrés er um að ræða tíundu bestu opnun íslenskrar kvikmyndar í sögunni hér á landi. Myndinni fékk sömuleiðis góðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Toronto á laugardaginn og hún verður næst sýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni 18. september. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. 12. september 2016 12:15 Bransinn troðfyllti Smárabíó á forsýningu Eiðsins - Myndir Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 13:30 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Baltasar um gagnrýnina á Nova-snappið: Fáránlegar yfirlýsingar að verið væri að normalísera fíkniefni Baltasar Kormákur leikstjóri og einn af aðalleikurum kvikmyndarinnar Eiðurinn sem frumsýnd verður í vikunni segist ekkert skammast sín fyrir myndskeið sem sýnd voru á Snapchat-aðgangi Nova um helgina og voru liður í markaðssetningu myndarinnar. 6. september 2016 10:56 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Eiðurinn fór vel af stað um helgina og er þetta stærsta opnum á íslenskri mynd á árinu og önnur besta opnun á íslenskri mynd Baltasars Kormáks. Aðeins Mýrin hefur gert betur og er hún er aðsóknarmesta íslenska kvikmynd allra tíma. Eiðurinn er fjórða stærsta opnun ársins þegar allar frumsýningar eru skoðaðar. Tæplega níu þúsund manns sáu myndana um helgina. Samkvæmt aðsóknarlista Klapptrés er um að ræða tíundu bestu opnun íslenskrar kvikmyndar í sögunni hér á landi. Myndinni fékk sömuleiðis góðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Toronto á laugardaginn og hún verður næst sýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni 18. september.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. 12. september 2016 12:15 Bransinn troðfyllti Smárabíó á forsýningu Eiðsins - Myndir Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 13:30 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Baltasar um gagnrýnina á Nova-snappið: Fáránlegar yfirlýsingar að verið væri að normalísera fíkniefni Baltasar Kormákur leikstjóri og einn af aðalleikurum kvikmyndarinnar Eiðurinn sem frumsýnd verður í vikunni segist ekkert skammast sín fyrir myndskeið sem sýnd voru á Snapchat-aðgangi Nova um helgina og voru liður í markaðssetningu myndarinnar. 6. september 2016 10:56 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. 12. september 2016 12:15
Bransinn troðfyllti Smárabíó á forsýningu Eiðsins - Myndir Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 13:30
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30
Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58
Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55
Baltasar um gagnrýnina á Nova-snappið: Fáránlegar yfirlýsingar að verið væri að normalísera fíkniefni Baltasar Kormákur leikstjóri og einn af aðalleikurum kvikmyndarinnar Eiðurinn sem frumsýnd verður í vikunni segist ekkert skammast sín fyrir myndskeið sem sýnd voru á Snapchat-aðgangi Nova um helgina og voru liður í markaðssetningu myndarinnar. 6. september 2016 10:56