Sportjeppinn Porsche Macan í nýrri útgáfu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 09:13 Porsche Macan. Mynd/Bílabúð Benna Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“ Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent
Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent