Brimborg innkallar 176 Volvo XC90 bíla Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2016 15:04 Volvo XC90 jeppinn. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent