Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni 26. september 2016 10:02 Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og heil umferð í Pepsi-deild karla. Mörkin úr öllum leikjunum má sjá hér á Vísi. Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór öll fram í gær en þá varð það endanlega staðfest að Þróttur muni spila í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Þróttarar gerðu 2-2 jafntefli við Fylki sem mistókst þar með að koma sér upp fyrir Víking Ólafsvík og úr fallsæti. Ólafsvíkingar töpuðu sínum leik, gegn KR, sem leikur einmitt gegn Fylki í lokaumferðinni á laugardag. KR er í harðri fallbaráttu við Stjörnuna, Breiðablik og Fjölni en aðeins tvö stig skilja að liðin fyrir lokaumferðina og aðeins tvö Evrópusæti eru í boði. Lokaumferðin fer öll fram klukkan 14.00 á laugardag og verða fjórir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Helgin var einnig fjörleg í enska boltanum. Arsenal vann sannfærandi sigur á Chelsea í stórslag helgarinnar og Manchester City, Manchester United og Liverpool unnu öll fremur þægilega sigra á sínum andstæðingum. Everton tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Bournemouth á útivelli og féll liðið úr öðru sæti deildarinnar í það fimmta. City er nú þegar komið með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar, er með fullt hús stiga eftir sex umferðir, en tvö stig skilja að liðin í öðru til sjötta sæti. Umferðinni lýkur í kvöld þegar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar taka á móti Watford á heimavelli sínum. Sá leikur hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30 Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00 Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og heil umferð í Pepsi-deild karla. Mörkin úr öllum leikjunum má sjá hér á Vísi. Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór öll fram í gær en þá varð það endanlega staðfest að Þróttur muni spila í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Þróttarar gerðu 2-2 jafntefli við Fylki sem mistókst þar með að koma sér upp fyrir Víking Ólafsvík og úr fallsæti. Ólafsvíkingar töpuðu sínum leik, gegn KR, sem leikur einmitt gegn Fylki í lokaumferðinni á laugardag. KR er í harðri fallbaráttu við Stjörnuna, Breiðablik og Fjölni en aðeins tvö stig skilja að liðin fyrir lokaumferðina og aðeins tvö Evrópusæti eru í boði. Lokaumferðin fer öll fram klukkan 14.00 á laugardag og verða fjórir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Helgin var einnig fjörleg í enska boltanum. Arsenal vann sannfærandi sigur á Chelsea í stórslag helgarinnar og Manchester City, Manchester United og Liverpool unnu öll fremur þægilega sigra á sínum andstæðingum. Everton tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Bournemouth á útivelli og féll liðið úr öðru sæti deildarinnar í það fimmta. City er nú þegar komið með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar, er með fullt hús stiga eftir sex umferðir, en tvö stig skilja að liðin í öðru til sjötta sæti. Umferðinni lýkur í kvöld þegar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar taka á móti Watford á heimavelli sínum. Sá leikur hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30 Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00 Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54
Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30
Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45
Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00
Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45
Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45
Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45