Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki Finnur Thorlacius skrifar 20. september 2016 13:40 Mótorhgjólamenn í Frakklandi. Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent
Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent