Tala látinna komin yfir 260 Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 23:39 Frá Haítí þar sem eyðileggingin er gífurleg. Vísir/AFP Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016 Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira
Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016
Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira
Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30
Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51