28,9% aukning í bílasölu í september Finnur Thorlacius skrifar 4. október 2016 11:45 Bílasala gæti náð 20.000 bílum í ár og vöxsturinn um 38% á milli ára. Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður
Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður