Audi Q7 með 4 strokka vél á 49.950 dollara Finnur Thorlacius skrifar 19. október 2016 11:14 Audi Q7 jeppinn. Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn. Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent
Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn.
Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent