YouTube síðan CineFix gefur reglulega út skemmtileg myndbönd sem sýna eldri kvikmyndir í skemmtilegu ljósi.
Nýjasta myndbandið tekur á kvikmyndinni Seven er þar er farið í gegnum sjö atriði sem þú vissir ekki um myndina. Þar kemur í ljós að Brad Pitt meiddist illa við tökur á einu atriði og var því handritinu breytt í leiðinni.
Einnig varð Pitt að vera í gifsi í nokkur atriðum og þurfti að fela það með allskyns brögðum. Hér að neðan má sjá þessi sjö atriði sem þú vissir ekki um kvikmyndina Seven.