Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2016 08:04 Aðstæður í flóttamannabúðunum eru afar slæmar. vísir/epa Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að. Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27