Grimmd opnar í þriðja sæti Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2016 16:30 Stúlkurnar finnast látnar í Heiðmörk. Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd á föstudaginn og fékk myndin alls 3879 gesti um helgina að forsýningum meðtöldum. Myndin er í þriðja sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir opnunarhelgina. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. 2805 manns sáu myndina um helgina. Fyrri mynd Antons, Grafir og bein, var frumsýnd 31. október 2014 og var einnig í þriðja sæti eftir opnunarhelgina en þá komu 2.128 gestir að forsýningum meðtöldum. Þetta er því nærri helmingi stærri opnun miðað við Grafir og bein, sem endaði með alls 3617 gesti. Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks, er nú í áttunda sæti aðsóknarlistans og komin með tæplega 38 þúsund gesti eftir sjöundu sýningarhelgi. 655 manns sáu myndina um helgina en alls 1446 manns yfir vikuna. Samtals hafa því 37.949 séð Eiðinn síðan hún var frumsýnd þann 9. september s.l. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd á föstudaginn og fékk myndin alls 3879 gesti um helgina að forsýningum meðtöldum. Myndin er í þriðja sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir opnunarhelgina. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. 2805 manns sáu myndina um helgina. Fyrri mynd Antons, Grafir og bein, var frumsýnd 31. október 2014 og var einnig í þriðja sæti eftir opnunarhelgina en þá komu 2.128 gestir að forsýningum meðtöldum. Þetta er því nærri helmingi stærri opnun miðað við Grafir og bein, sem endaði með alls 3617 gesti. Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks, er nú í áttunda sæti aðsóknarlistans og komin með tæplega 38 þúsund gesti eftir sjöundu sýningarhelgi. 655 manns sáu myndina um helgina en alls 1446 manns yfir vikuna. Samtals hafa því 37.949 séð Eiðinn síðan hún var frumsýnd þann 9. september s.l.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira